Diljá kvíðir því ekki að stíga á svið Íris Hauksdóttir skrifar 11. maí 2023 07:00 Diljá Pétursdóttir keppir fyrir Íslands hönd í seinni undankeppni Eurovision í kvöld. Mummi Lú Nú styttist óðum í að Diljá Pétursdóttir stígi á stóra sviðið í Liverpool fyrir hönd okkar Íslendinga þar sem Eurovision keppnin er haldin í ár. Sjálf segist hún ekkert kvíðin fyrir kvöldinu enda sé stress neikvæð tilfinning. Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Það er óhætt að segja Diljá að hafi sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna þegar hún stóð uppi sem sigurvegari Söngvakeppni sjónvarpsins fyrr í vor með laginu sínu Power. Diljá mun koma fram í seinni undankeppni Eurovision í kvöld en veðbankar erlendis telja miklar líkur á að Ísland komist áfram í úrslit. Samkvæmt nákvæmum spám dagsins í dag er Íslandi spáð 21. sæti í heildarkeppninni. Sjálf segir Diljá stemninguna mjög svo góða og hún sé bjartsýn á framhaldið. Ekkert óraunverulegt að stíga á sviðið „Það er bilað skrítið að vera sett út sem fulltrúi Íslands og upplifa svona mikið lof frá erlendum Eurovision aðdáendum og sérfræðingum," segir Diljá í samtali við Brennsluna sem tekið var á dögunum. „Það eru alls sextán lög sem taka þátt (í kvöld) og tíu komast áfram í lokakeppnina sem verður haldin þann 13. maí. Undirbúningurinn er því vægast sagt í fullum gangi en þetta er bara pjúra stemning." Þetta hlýtur að vera þvílíkur æskudraumur að rætast, hvernig var tilfinningin að stíga á sviðið í fyrsta sinn? „Ég myndi ekki orða það þannig að það hafi verið overwhelming eða neitt þannig þetta var bara cool mér leið bara vel." Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Eurovision Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira